mánudagur, janúar 31, 2005

Já, og meðan ég man...

Þetta blogg er vaknað.

|
Ég á mér skoðanabróður!

Að vísu var hann uppi á fyrri hluta 19. aldar, en samt...

Hann var Þjóðverji, hét hinu nauðaómerkilega, flata nafni Johann Schmidt, og var kennari í stúlknaskóla í Berlín.

Einnig skrifaði undir nafninu “Max Stirner” hálfníhílíska, egósentríska, nýhegelska heimspeki, meðal annars verkið Der Einzige und Sein Eigentum.

Heimspeki hans er kölluð “Egóismi”.

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?