miðvikudagur, júní 06, 2007
Jafnaðarmennska
Hugmyndir um “jöfn tækifæri” eru að mínu mati útópískt þvaður sem byggist á því að fólk eigi sér engan bakgrunn
Fólk sem er alið upp fáfrótt í skítugum holum af ofbeldisfullum perrum hefur einfaldlega ekki sömu tækifæri og fólk sem er alið upp við eðlilegri, afslappaðri aðstæður.
Bakgrunnur og uppeldi hefur mikið að segja varðandi tækifæri manns. Það er einu sinni svo að það er enginn vandi að eyðileggja fólk meðan það er börn og gera það að aumingjum. En ef það ætti að gera alla “jafna” á þennan hátt þyrfti helst að taka öll börn frá foreldrum sínum og hrúga inn á sama barnahælið. Það eru kenningar sem áttu sér jú fylgi í frönsku byltingunni.
Stéttaskipting og ójöfnuður er því staðreynd sem ekki verður haggað nema gripið sé til mjög harðneskjulegra aðgerða sem flestir væru nú á dögum mjög á móti.
|
Hugmyndir um “jöfn tækifæri” eru að mínu mati útópískt þvaður sem byggist á því að fólk eigi sér engan bakgrunn
Fólk sem er alið upp fáfrótt í skítugum holum af ofbeldisfullum perrum hefur einfaldlega ekki sömu tækifæri og fólk sem er alið upp við eðlilegri, afslappaðri aðstæður.
Bakgrunnur og uppeldi hefur mikið að segja varðandi tækifæri manns. Það er einu sinni svo að það er enginn vandi að eyðileggja fólk meðan það er börn og gera það að aumingjum. En ef það ætti að gera alla “jafna” á þennan hátt þyrfti helst að taka öll börn frá foreldrum sínum og hrúga inn á sama barnahælið. Það eru kenningar sem áttu sér jú fylgi í frönsku byltingunni.
Stéttaskipting og ójöfnuður er því staðreynd sem ekki verður haggað nema gripið sé til mjög harðneskjulegra aðgerða sem flestir væru nú á dögum mjög á móti.